Það er ánægjulegt að geta sagt frá því að það voru að bætast í starfsmannahópinn okkar tveir pípulagningameistarar.
Við lítum á það sem ótvíræðan kost að geta teflt fram starfsmönnum sem eru fullmenntaðir í faginu. Með þessu er óhæ...
Það er ánægjulegt að geta sagt frá því að það voru að bætast í starfsmannahópinn okkar tveir pípulagningameistarar.
Við lítum á það sem ótvíræðan kost að geta teflt fram starfsmönnum sem eru fullmenntaðir í faginu. Með þessu er óhæ...
Nú um þessar mundir eru í gangi hjá okkur verkefni af öllum toga, allt frá stórum fjölbýlishúsum niður í agnarsmá þjónustuverkefni. Framkvæmdir við nokkur sumarhús ganga vel og í undirbúningi eru tvær raðhúsalengjur ásamt nokkrum einbýlishú...
Unnið var á síðustu árum við Vatnsholt 1 – 3, í grennd við Stýrimannaskólann í Reykjavík fyrir Leigufélag Aldraðra. Um er að ræða 18 tveggja herbergja íbúðir og 33 þriggja herbergja íbúðir.
Mikil vinna var lögð í húsið og er Ylur P...
Nýlega tókum við í notkun glænýjar vélar sem við keyptum til þess að mæta auknum kröfum við gerð slökkvilagnakerfa í stærri byggingum. Fyrst ber að nefna 4” snittvél, gríðarlega öflug og vönduð vél sem mun létta okkur sporin við gerð slökkv...