Alt Full Image

Vatnsholt 1-3

Unnið var á síðustu árum við Vatnsholt 1 – 3, í grennd við Stýrimannaskólann í Reykjavík fyrir Leigufélag Aldraðra. Um er að ræða 18 tveggja herbergja íbúðir og 33 þriggja herbergja íbúðir. 

Mikil vinna var lögð í húsið og er Ylur Pípulagnir stolt að hafa tekið þátt í slíku verkefni.