Nýlega tókum við í notkun glænýjar vélar sem við keyptum til þess að mæta auknum kröfum við gerð slökkvilagnakerfa í stærri byggingum. Fyrst ber að nefna 4” snittvél, gríðarlega öflug og vönduð vél sem mun létta okkur sporin við gerð slökkvilagnakerfa. Einnig tókum við í notkun grópvél sem getur grópað rör frá 1” og upp í 12”. VIð erum hæstánægðir með þessa viðbót.
Ylur Pípulagnir slf.
Þjónusta
-
Pípulagnir
-
Viðgerðir
- Nýbyggingar
